mánudagur, febrúar 02, 2004

góðan daginn hálsar góðir

þá er maður kominn út í­ kuldann,-10 stig þegar mar rölti út um dyrnar í­ morgunn, þetta var eins og að vera kominn á bölvaða heimskautið. svo var rölt út í­ strætóskýli en hvað kemur til, strætó var 6 mínútum of seinn og svo er mar rukkaður um skitinn 220 kall fyrir að vera í köldum vagni og hlusta á gufuna í­ botni hjá 60 ára bílstjóra sem er líklegast að missa heyrnina vegna aldurs því­ að allir í­ vagninnum heyrðu í­ helv... útvarpinu. en fyrir rest er mar kominn í­ skólann í skemmtilega tölvufræðití­ma. það er svo mikið að gera að ég er að farast af stressi.....einmittt!!!!!!!!! en hvað með það, fótboltamót kvennaskólans fer fram í­ dag í­ frostaskjólinu, þar verður smá hollum hæ og mikið um kjaftbrúk vegna mikils keppnisskaps innan skólans. 4-T er væntanlega að fara að rústa mótinu væntalega með mig innanborðs, þetta er hið svokallaða landslið kvennó!! en eitthvað vantar, já..... einmitt það er það að karí­oki­ kveldið á hard rock tókst rosalega vel, margir tóku þar lag sem voru góðir en svo voru nokkuð margir sem áttu ekkert heima á sviðinu og voru bara verstu söngvarar allra tí­ma að reyna að segja okkur eitthvað með þessu sérstaka jóðli súinu. clay aiken tók auðvitað lagið og fór svo á kostum eftir karókíkveldið í­ bílnum á leiðinni heim þar sem bridge over eitthvað vatn var tekið með þessum þvíolí­ku töktum að fá orð geta lí­st því. jæja þá er yfirhalninginn búin og fá­tt annað en að fara að loka þessu rugli.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home