skessur, skussar, vinir og aðrir vandamenn... þá er mar kominn á fulla ferð í skriftum aftur. ég er orðinn frekar skemmdur á geði eftir að hafa nær ekkert sofið síðustu vikurnar. ég er nú á fullu að undirbúa söngkeppni keðjunnar sem fram fer á morgunn á nasa við austurvöll. þar munu nokkrir jóðlarar stíga á stokk og sína okkur sem ekki kunnum að syngja hvernig á að gera þetta. atriðin eru nú orðinn 16 talsins og engin slor keppni. en yfir í aðra sálma, við sem erum hinir dyggu stuðningsmenn gróttu fögnuðum um helgina þar sem grótta hreinlega valtaði yfir fram í mjög svo skemmtilegum leik og erum því bikarmeistara í ungl.fl.kvenna. jæja svo kynntist ég mesta snilling ever um daginn, það var amerísk kona sem er um sextugt og var þvílíkt fyndinn og skemmtileg að fá orð geta því líst. og eftir að við eva snæddum kveldverð með henni og familyunni fórum við að horfa á glimskrattann sjálfan. í gær mánudaginn 1 mars var ekkert gert nem lært. ég kom beint heim úr skólanum og fór beint að læra og lærði til 21:55 og fór svo að sofa. í dag er svo sem ekkert merkilegt sem hefur gerst nem það að ég er búin að fá úr prófinu og ég fékk 8.5 sem sínir að mar getur sundum grætt á því að læra daginn áður. smá svona ný reynsla hjá mér. en hvað með það, ég ætla nú bara að fara í bíó í kveld með minni ástkæru kærustu evu.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home