mánudagur, mars 13, 2006

Jæja, nú er þetta í held ég fyrsta skipti sem ég blogga tvisvar á einum degi, en tilefnið er það að ég er búin að setja inn file þannig að það er hægt að commenta það sem ég skrifa. Margir eru búnir að kvarta yfir því en mér fannst bara aldrei vera þörf á því fyrr en núna, ég er bara loksins orðin forvitin og langar að vita hvað ykkur finnst.
Annað er það nú að mig langaði bara að segja ykkur frá því að ég er að fara á skíði upp í Bláfjöll núna með Evu, veit ekki hvort einhverjir fleiri eru að fara! En commentiði eins og ykkur langar og veriði smá góð við mig!

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Kiddi hér, takk fyrir seinast á Selfossi, en hva tókstu ekki 100 myndir? Þýðir ekkert að láta bara 31 myndir inn, henda öllu draslinu inn! :)

13 mars, 2006 20:33  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er nú sammála síðasta ræðumanni, legg hér með til að haldið verði myndakvöld einhvern sólríkan dag:)
En annars var kvöldið hreint frábært framan af og þið strákarnir alveg fæddir í svona lagað, eins og þið hefðuð unnið við þetta alla ævi:)Enda hefur síminn ekki stoppað hjá mér síðustu daga og ég spurð hvaðan þessir súkkulaðigæjar koma eiginlega...orðnir heimsfrægir á Íslandi, gaman að því:)

13 mars, 2006 22:08  
Anonymous Nafnlaus said...

Og já btw, ekki hægt að save-a myndirnar! Djöfulsins bömmer erþað, engin leið til að geta save-að þær?

14 mars, 2006 01:19  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég legg til að það verði myndakvöld...langar til að sjá allar myndirnar..hehe ;)
Takk fyrir mig:*

14 mars, 2006 13:08  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er bara snilld, það var mikið að þú komst með kommenta pakkann inn. Ég vill líka leggja til að sem flestir skrái niður msnið sitt þannig að það sé hægt að vera í smá sambandi.

14 mars, 2006 19:40  
Anonymous Nafnlaus said...

Alla vega fólkið sem var á selfossi you know what I mean..

14 mars, 2006 19:43  
Anonymous Nafnlaus said...

Já ég sammála því..myndakvöld er í ykkar höndum ;)

14 mars, 2006 21:34  
Anonymous Nafnlaus said...

Já mér lýst vel á myndakvöld og svo hópferð á Ungfrú Ísland að stiðja stelpurnar okkar :)

msn: beggo86@hotmail.com

Það er e-ð af mydnum á síðunni minni. www.blog.central.is/beggo86 undir myndir 2006. Hafið sambandi við mig ef þið viljið passwordið..

Takk öll fyrir frábært kvöld :)

Berglind

15 mars, 2006 15:04  
Blogger yanmaneee said...

off white jordan 1
jordan shoes
adidas ultra boost
nike sneakers
birkin bag
nike max
jordan shoes
hermes
curry 7 sour patch
supreme clothing

12 ágúst, 2020 19:55  

Skrifa ummæli

<< Home