miðvikudagur, nóvember 29, 2006

Já....dagurinn í gær var ekki sá lukkulegasti. Ég fór í gær í nuddskólann og allt gekk rosalega vel nema að ég ákvað að fá mér Gráfíkjukex frá Frón og fékk mér fyrsta bitan og vitir menn það brotnaði í mér tönn. Það var helvítis steinn í kexinu. Þannig að ég er að fara að til tannlæknis að láta redda tönninni minni. Ætli mar fari ekki ekki til konunnar!
Svo kom ég heim nokkuð svektur og pirraður og þá biður ástin mín mig að koma út að labba með sér og ég er nátturulega svo yndislegur að ég gerði það. Svo þegar við erum að labba í innkeyrsluna þá datt ég beint á hausinn og snéri á mér öklan. Fann ekkert fyrir því þá en um nóttina svaf ég ekki eina mínútu. Er búin að vera að drepast í öklanum í allan dag. En er að fara í skólan og heyri fljótlega í ykkur aftur, endilega kommentiðið eitthvað á póstana.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Farðu varlega drengur:)

29 nóvember, 2006 18:56  
Anonymous Nafnlaus said...

Æi óheppinn gaur, hef t.d áður hugsað það þegar ég les bloggið þitt!

29 nóvember, 2006 20:04  
Anonymous Nafnlaus said...

Ertu ekki að grínast... Djíss þetta hefur klárlega verið þinn óhappadagur!!!

En hva er málið... STEINN í kexinu... hva er það!!!

Hafðu það annars gott frændi og ég bið að heilsa Evu;)

30 nóvember, 2006 11:08  
Blogger yanmaneee said...

supreme clothing
golden goose
kyrie 6 shoes
golden goose
off white
christian louboutin outlet
hermes online
giannis antetokounmpo shoes
yeezy shoes
kyrie 5 shoes

14 ágúst, 2020 13:59  

Skrifa ummæli

<< Home