föstudagur, september 08, 2006

Ég hef smá fréttir að færa, ef allt gengur upp þá er ég líklegast að flytja út til Danmerkur með konunni minni í byrjun ágúst á næsta ári. Eva mín er að reyna að fara sem skiptinemi í tannlæninnum og ég býst við að ég fari í eitthvað aukanám sem snýr að óléttum konum eða ungbarnanudd. Það er að heilla mest eins og er! En ekkert er meira í fréttum núna. Bæbæ!

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Velkomin til dejlige danmark bædi tvö :) Hvar myndud thid vera?

11 september, 2006 16:08  
Blogger agustdan said...

Við myndum vera í Århus, þar sem Davíð bróðir er! Er bara orðinn spenntur yfir því að fara.

11 september, 2006 20:03  
Anonymous Nafnlaus said...

Hehehe alltaf fyrstur til ad fá ad vita hlutina ;) madur tharf ad lesa um thetta til ad vita hvad er í gangi......:D

12 september, 2006 10:07  

Skrifa ummæli

<< Home