Þá er komið að smá fréttum þar sem ég er búin að vera frekar latur við þetta allt. Ég hef hreinlega ekki viljað eyða tíma í neitt annað en að vera með litlu prinsessunni minni og Evu minni.
En fréttirnar eru eftirfarandi:
1. Litla prinsessan fór í bað með pabba fyrir 5 dögum í fyrsta skipti.
2. Litla prinsessan er búin að stækka um ca. 1 cm síðan hún fæddist og er orðin mjög mannalegri á svipinn, flestir segja að hún líkist pabbanum aðeins meira en hún er alveg eins og Eva þegar Eva var lítil.
3. Ég er að fara í próf á morgun í LOL203 sem ég er að taka í sumarskóla, er ekki alveg að nenna því en þetta er smá flash back í skólagöngu, samt hálf leiðinlegt.
4. Davíð og Gerður eru að koma heim 4 Júlí, sama dag og Ívar bróðir kemur líka frá þeim. Þau verða á klakanum í 2 vikur eða til 18. Júlí.
5. Pabbi er að fara til Spánar í dag í sjúkraþjálfun, verður í 17 daga og kemur heim 9 Júlí.
6. Ég er búin að komast að því að Eva mín er Súperman, hún er þvílík hörku kona og ég er brjálað stoltur af henni. Hún er ekkert smá dugleg að gefa prinsessunni og vakna á nóttunni, sinnir henni 230% og er samt ógeðslega falleg og jafnlynd, sexý og allt sem því fylgir, alveg greinilegt að ég hef náð mér í stelpu sem veit alveg hvað hún syngur.
En það er ennþá verið að vinna í barnaland síðunni, kemur inn í þessari viku!
En fréttirnar eru eftirfarandi:
1. Litla prinsessan fór í bað með pabba fyrir 5 dögum í fyrsta skipti.
2. Litla prinsessan er búin að stækka um ca. 1 cm síðan hún fæddist og er orðin mjög mannalegri á svipinn, flestir segja að hún líkist pabbanum aðeins meira en hún er alveg eins og Eva þegar Eva var lítil.
3. Ég er að fara í próf á morgun í LOL203 sem ég er að taka í sumarskóla, er ekki alveg að nenna því en þetta er smá flash back í skólagöngu, samt hálf leiðinlegt.
4. Davíð og Gerður eru að koma heim 4 Júlí, sama dag og Ívar bróðir kemur líka frá þeim. Þau verða á klakanum í 2 vikur eða til 18. Júlí.
5. Pabbi er að fara til Spánar í dag í sjúkraþjálfun, verður í 17 daga og kemur heim 9 Júlí.
6. Ég er búin að komast að því að Eva mín er Súperman, hún er þvílík hörku kona og ég er brjálað stoltur af henni. Hún er ekkert smá dugleg að gefa prinsessunni og vakna á nóttunni, sinnir henni 230% og er samt ógeðslega falleg og jafnlynd, sexý og allt sem því fylgir, alveg greinilegt að ég hef náð mér í stelpu sem veit alveg hvað hún syngur.
En það er ennþá verið að vinna í barnaland síðunni, kemur inn í þessari viku!